Fimmtudagur, 10. október 2013
Lántakendur
Lántakendur skulu bera ábyrgð.
Lánveitendur reyndar líka. Fara á hausinn ef þau höndla það ekki, ekki ríkis-beilát.
kv
Slegg
![]() |
Koma þurfi böndum á fjármálakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
vá hvað þessi loddari er farinn að fara í taugarnar á mér.
Vinstri stjórnin tók sér alveg skýra stöðu í þessum málum allt síðasta kjörtímabil, og Árni Páll sér í lagi.
Og það var EKKI með heimilunum.
Þessi maður getur alveg gleymt því að hann muni nokkurn tíman fá annað tækifæri í ríkisstjórn.
Samfylkingin þarf að moka hraustlega út ef hún ætlar að eiga minnstu von um endurreisn.
Þessi maður blekkir engan í dag, reynslan talar sínu máli.
Sigurður (IP-tala skráð) 10.10.2013 kl. 21:39
Árni Páll er í erfiðari stöðu þessa dagana og hefur verið lengi. Það er rétt.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.10.2013 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.