Fimmtudagur, 10. október 2013
Heimilisbókhaldið
Mikið rétt Katrín. Hún hefur loksins áttað sig á þessu.
Þetta er einsog gamla góða heimilisbókhaldið.... maður verður að eyða í samræmi við það sem maður aflar. Ekki lifa á yfirdrætti.
Það mætti halda að Katrín hefur ekkert lært af hruninu.
hvells
![]() |
Skorið niður um rúman 1,5 milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mætti líka halda að Katrín hafi ekki lært neitt, á því að vera í síðustu ríkistjórn.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 10.10.2013 kl. 15:21
Hún veit að ef maður hendir frá sér 20 milljörðum í tekjur þá klúðrast restin.
Jón Ingi Cæsarsson, 10.10.2013 kl. 15:57
Harpan.....
Sigurður (IP-tala skráð) 10.10.2013 kl. 16:59
Þetta er ekki alveg svona einfalt.
Famhaldsskólarnir eru ekki skornir niður. Þá fá bara ekki hækkun sem samsvarar verðbólgu.
Það eru þeir einir sem vinna hjá ríkinu sem geta leyft sér að hugsa og reikna verðtryggt.
Óskar Guðmundsson, 10.10.2013 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.