Sunnudagur, 6. október 2013
Einelti og lausnir - Regnbogabörnin
Einelti er mikið vandamál á Íslandi. Regnabogabörnin og Stefán Karl eru að gera góða hluti. Þeir fara á milli gunnskóla með fyrirlestur og hvetja börn til þess að leggja ekki í einelti.
En það er spurning hvort að Stefán Karl eigi ekki að bjóða foreldrunum með. Og halda fullorðisfrærðslur því það er uppeldið sem búa til ofbeldishneigðan krakka sem leggur í einelti.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.