Sunnudagur, 6. október 2013
Ferðaþjónustan
Hann Steingrímur var að tala um að fjárlagafrumvarpið hlúir ekki að ferðarþjónustunni.
En það er þannig að Steingrímur ætlaði að skattleggja gistingu í 14% VSK en núverandi stjórn sló því útaf broðinu.
Þetta það sem ég hjó að.
hvells
![]() |
Kyrrstöðuframtíð í fjárlagafrumvarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ekki í fyrsta sinn sem steingrímur talar á móti sjálfum ser.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 21:56
Ekki í fyrsta sinn sem Steingrímur er þversum á sjálfan sig.
Engu að síður algert þvæla að afnema þennan skatt.
Við erum að fá allt of litlar tekjur af þessum ferðamönnum, og bara sjálfsagt og eðlilegt að setja á þennan skatt.
Sigurður (IP-tala skráð) 7.10.2013 kl. 09:13
@2:
Veistu yfir höfuð hvað við erum að fá í tekjur af ferðamönnum? Ef þú hækkar þennan skatt verður dýrara fyrir ferðamenn að koma hingað. Það þýðir færri ferðamenn og sennilega lægri tekjur fyrir hið opinbera og nánast öruggt verður að færri fá störf við að þjónusta ferðamennina. Þú verður að átta þig á afleiðingum þess sem þú leggur til en bersýnilegt er að þú gerir það ekki.
Ferðamenn geta valið um mörg önnur lönd en Ísland - auðvitað spilar verð inní val fólks á áfangastöðum.
Helgi (IP-tala skráð) 8.10.2013 kl. 06:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.