Sunnudagur, 6. október 2013
Gerum gagn
Þetta er glæsilegt.
Góðar fréttir.
Íslenskt fyrirtæki er að sjá um að skaffa Eþíópíu rafmagn sem mun auka lífsgæði þeirra gríðarlega. Með því að stunda viðskipti við þjóðir í afríku þá erum við að hjálpa þeim mun meira en "þróunaraðstoðir". Ég legg til að leggja niður þesslags þróunaraðstoðir og lækka skatta á fyrirtæki svo þeir geta átt meiri peninga til að stunda viðskipti við þjóðir Afríku. Þannig bætum við heiminn.
Gerum meiri gagn en að sturta ölmussu yfir heila heimsálfu.
hvells
![]() |
Möguleiki á þreföldun í Eþíópíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.