Heitur grautur

Stjórnmálamenn tipla alltaf í kringum þetta mál einsog heitan graut.

Takið eftir því að í hverji einustu ræðu og fyrir kosningar var aldrei sagt "hlúa að fyrirtækjum" það var alltaf sagt "hlúa að litlum og meðalstórum fyrirtækjum". Það er ekki pólitiskt vinsælt að vilja hlúa að stórum fyrirtækjum. Ég er einfaldlega ósammála því. Stór og lítil fyriræki eru gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt efnahagslíf. .... fyrirtæki eru þau einu sem geta skapað verðmæti hér á landi.. 

Öll stór fyrirtæki voru einhverntímann lítil... svo geta öll stór fyrirtæki orðið lítil aftur. Því er mikilvægt að hlúa að þessu sem eina heild.

Ekkert að því.

hvells


mbl.is Litlu fyrirtækin eru stór á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

skrýting skilgreining á hvað er stórt og hvað litið fyrirtæki

50starfsmenn = lítið

250 starfsmen= meðalstórt.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband