húsaleiga er ekki há

Kreppuklámið er á yfirsnúningi.

Þegar fólk á erfitt þá er það fyrsta sem fólk hugsar að snúa sér til stjórnmálamanna. Það eru nýju "mömmmurnar".

Eina góða við þessar tillögur er að afnema þessa glórulausar byggingareglur sem skylda hverja þriggja hæða íbúð að vera með lyftu og miklar kröfur um aðgengi fatlaðra. Það eru einmitt sök stjórnmálamanna að ástandið á leigumarkaði er slæmt.. svo ætla stjórnmálamenn að leysa sinn eigin vanda. En ekki með sínum eiginn peningum.... þeir nota aldrei sína eigin peninga. Stjórnmálamenn eru alltaf góðir með annara manna peninga.

En á meðfylgjandi mynd sýnir það svart á hvítu að leiguverð hefur ekki hækkað neitt á raunvirði seinustu ár. Íbúðarverð hrundi... enda var bóla á markaðinum. Svo hefur verð á leigu og svo íbúð haldist í hendur. Öll þess hístería er bara rugl.

Svo geta ekki allir búið í 101rvk. Stundum þarf að leiga ódýrt í mosó eða hafnafirði. 

Svo er dálitið mikil hræsni að kvarta yfir skort á íbúðum í 101rvk en vilja semt ekki hrófla við flugvöllinum sem tekur allt byggingaplássið.

hvellshusaleiga_og_ibu_arver.png


mbl.is Bráðaaðgerðir á leigumarkaði aftur lagðar fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef skoðað er línuritið þá er það húsnæðisverð sem hefur tekið kypp uppávið á þessu ári.... ekki húsaleiga.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 09:13

2 identicon

Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu er allt of lág.

Það er eina skýringin á skorti á leiguhúsnæði.

Ef húsaleiga dygði fyrir kostnaði af rekstri fasteigna þá nóg framboð af leiguhúsnæði í dag.

Það er engin ástæða að hækka endalaust ríkisstyrki inn í galinn fjármagnskostnað í landinu.

Bara svo bankarnir fái örugglega alltaf sitt.

Sigurður (IP-tala skráð) 6.10.2013 kl. 11:39

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er rétt mat hjá þér Sigurður.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband