Laugardagur, 5. október 2013
Pólitiskt þrek eða lýðskrum
Það er klárt mál að Sigmundur skilur ekki heildarmyndina. Hann hugsar bara að leigugjaldið hefur fengið þessa og þessa umfjöllun í fjölmiðlum.
Vissulega hljómar þetta illa. Að byrja að rukka "sjúklinga".
En er það sanngjarnt að rukka komugjöld?
Er það þannig að ef þú ert veikur og þarft að hitta lækni nokkrum sinnum í viku í stuttan tíma þá þarftu að borga tugi þúsunda en ef þegar þú verður laggður inn og notar mun meiri þjónustu og skattfé þá færðu allt frítt?
Sigmundur hefur ekkert pólitiskt þrek einsog Bjarni Ben. Svo eru fáur eins veikir fyrir lýðskrumi og þessi drengur...... enda vann hann forsætisráðherrastólinn fyrir stærsta kosningarloforð og lýðskrum frá stofnun lýðveldisins... hann hefur viðurkennt það sjálfur.
hvells
![]() |
Hætt við legugjald ef 200 milljónir finnast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
fríi maturinn er dýrari en gistingin.
ef þú hendir 1200kr í legugjöld, þá færðu máltiið út daginn, það er ódýrari en að vera heima hja ser þar sem þú þarft að borga sjalfur fyrir matinn.
Það er STAÐREYND, HVER VILL REYNA AÐ HREKJA ÞESSA STAÐREYND?
HÉLT EKKI
SLEGGJAN
Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 00:44
Satt er það.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.10.2013 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.