Hrafnista og áfengissalan

Fyrir rúmu ári síðan opnaði Hrafnista fyrir áfengissölu.

Fyrst og fremst til að þjónusta þá sem þar eru. Frjálsir einstaklingar.

Svo risu margir upp og ætluðu að hugsa fyrir þá sem hugsanlega vildu kaupa sér einhverntiman áfengi. Gamla fólkið mundi deyja áfengisdauða.

En hvað gerðist? Jú, rúmlega ár komið og ekkert vesen. Bölsýnismennirnir þurfa nú að svara fyrir þessa orðræðu.

http://eyjan.pressan.is/frettir/2012/07/20/formadur-saa-motmaelir-aformum-um-ad-opna-bar-a-hrafnistu/ 

http://www.visir.is/forystukonu-illa-vid-vinsolu-a-hrafnistu/article/2012707199941

 

Íslendingar eru með gullfiskaminni. Sleggjan mun á næstu dögum rifja upp gömul mál og reka staðreyndir ofaní þá sem voru eitthvað að bölsóttast. Eins og t.d. Hrafnistumálið. Stay tuned

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

vel gert

eftir standa bölsýnsimenn með allt niðrum sig

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 3.10.2013 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband