Miðvikudagur, 2. október 2013
Framsóknartékkinn
Eftir kosningar þá voru margir að bíða eftir "framsóknartékkanum"... stærsta kosningaloforð í sögu lýðveldisins.
En það verðist vera þannig að eini tékkinn sem þjóðin fær frá Framsóknarflokknum er í skuld... beint frá Íbúðarlánasjóð.
XB- sér um sína.
hvells
![]() |
Ríkið leggur ÍLS til milljarða næstu ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hugsa að eitn tékkin sé stæri það er E.B. tékkinn
kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 10:33
jájá kallinn minn
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.10.2013 kl. 10:45
Til hvers var ILS að braska með lán til leiguíbuða, og auðvitað var sjóðurinn tekinn í rassgatið og er að tapa á vaxtatapi.
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 12:47
Stjórnendur ÍLS (flestir Framsóknarmenn) voru alveg sama um fé skattborgara... einsog venjulega
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.10.2013 kl. 13:24
Voru það stjórnendur íbúðalánasjóðs sem breyttu lögum o ggerðu lántakendum kleift að borga upp lánin sín hjá sjóðnum?
Voru það stjórnendur íbúðalánasjóðs sem ákváðu að hækka lánshlutfallið upp í 90%
(lánshlutfall sem reyndar var aldrei nýtt að neinu ráði).
Voru það stjórnendur íbúðalánasjóðs sem réðu því að sjóðurinn gat ekki notað þessa peninga til að greiða upp sínar skuldir því þær voru ekki með nein uppgreiðsluákvæði?
Eru þetta ekki allt hlutir sem þú veist mætavel, þótt þú reynir að leika þig vitlausari en þú ert.
Sigurður (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 14:26
Stjórnendur ÍLS lánuðu til einhverjar vertaka og einstaklinga sem voru að braska með fasteignir..... þeir fengu ekki lán hjá bönkunum vegna þess að þetta var of áhættusamt... en stjórnendur ÍLS tóku þessa kauða með opnum örmum.. með skelfilegur afleiðingum fyrir fé almennings og samfélagsins.
En nei.. þetta með 90% lánin skrifast á Framsóknarflokkinn. Hann má eiga það skuldlaust.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.10.2013 kl. 14:56
Oft hefur mig langað að vita og ekki fengið svör við..Fyrir hverja vinnur Framsóknarflokkurinn??Hverjir stjórna á bak við tjöldin,Ráðherrum þeim sem sitja nú í Ríkistjórn??
Vilhjálmur Stefánsson, 2.10.2013 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.