Þriðjudagur, 1. október 2013
Óhófleg hækkun
Að hækka bankaskattinn er mjög óhófleg hækkun.
Það er ekki hægt að taka nokkur fyrirtæki og skattleggja þau sérstaklega. Fyrirtæki geta ekki borgað skatt. Fólk borgar skatt. Þeir sem þekkja virkni skatta vita að þessi skattur mun bitna á almenningi með til að mynda hærri vaxtamun.
Jákvætt að tekjuskattur og tryggingagjald lækkar.
Taubleyjur eiga að vera í 25,5%.... í raun er þessi 7% v.s 25,5% VSK vileysa. Best að hafa þetta allt í 20%
hvells
![]() |
Hækka bankaskatt um 11,3 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.