Þriðjudagur, 1. október 2013
Jákvæð þróun
Þetta er jákvæð þróun en bóknám er ekki fyrir alla. Það þarf að stórefla tækninám.
Tækninám er dýrara per nemenda og þessvegna hafa stjórnmálamenn viljað henda flestum í bóknám þar sem 300manna bekkur er kenndur í einu í Háskólabíó.
En langskólanám er ekki fyrir alla.
Svo er gríðarlega mikilvægt að stytta grunnskólann um eitt ár og svo framhaldsskólann um eitt ár.
Þá útskrifumst við 18ára einsog allar aðrar þjóðir á vesturlöndum.
hvells
![]() |
30% aðeins með grunnmenntun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.