Virkja

Hægri menn vilja ekki bara virkja ár... þeir vilja virkja fólk líka.

Það þarf að virkja þessi ungmenni vegna þess að það er mikill skaði fyrir samfélagið þegar svona mannauður hverfur af vinnumarkaðinum. Auk þess kostar það sitt að hafa fólk á bótum.

Verkefnið er að leggjá áherslu á vinnumarkaðsúrræði í staðinn fyrir að henda peningum í vandann.

hvellls


mbl.is Margir vilja vera á bótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Er vitað hversu stór hópur þessara aðila er ekki framfærendur?

Í t.d. DK geta þeir aðilar ekki fengið fullar grunnbætur heldur max 70%.

Séu þeir síðan án vinnu en búa heima er hámarkið 50%.

Óskar Guðmundsson, 1.10.2013 kl. 11:32

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ÞEtta verkefni er ekki í nafni einhver flokks eða pólítiskra stefnu.

Ég held að hægri og miðju menn vilja virkja fólk, einnig vinstri menn á Íslandi, trúi ekki að vinstri menn vilja eitthvað að fólk hangi á bótum.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2013 kl. 13:59

3 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Hvað eru margir arkitektar? (stéttin hruninn í atvinnuleysi)

Hvað eru margir með hvíðaraskanir?

Hvað eru margir sem eru heima yfir veikum börnum?

Hvað eru margir með einhverfu?

Hvað eru margir sem eru að bíða eftir að örorkumatið fari í gegn?

Í raun er enginn ransókn til sem fer ofan í málið.

Og svo hvað eru margit sem ekki þyggja hvorki bætur né neina styrki og eru samt ekki að finna vinnu.

Ég er Iðnhönnuður án vinnu og án nokkura bóta og ef þú veist af vinnu við mitt fag þá myndi ég vera mjög glöð ef þú bentir mér á hana. En ég er kona sem vil fá sömu laun og maður. En fólk hefur boðið mér 1/2 laun en vilja fullan vinnudag. Sem er eins og fyrir 100 árum, þegar konur héldu á kolapokum upp úr skipum Thórsarana og fengu 1/2 laun.

Málið snýst ekki um hægri vinstri. Heldur frekar að það er heil stétt manna sem ekkert er til fyrir.

Auðvitað er til stétt manna sem ekki nentu að fara í skóla og vilja að allir verði eins og þeir, ofan í skurði og orðnir sextugir. En það eru kanski ekki margir sem taka mark á þeim. Ísland hefur jú breist með það.

Matthildur Jóhannsdóttir, 1.10.2013 kl. 14:43

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@Matthildur

Ég mundi skoða þína möguleika í Noregi.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 1.10.2013 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband