Skagfirðingurinn

Þetta er orðið dálitið vandræðalegt fyrir Gunnar Braga. Hann hefur sagt landsbyggðarmönnum uppí Skagafirði að með inngöngu í ESB þá missa þjóðir sjálfstæðið sitt.

Hvernig stendur þá á því að utanríkisráðherrar Danmerkur, Hollands, Kýpur, Belgíu og fleiri löndum í ESB séu staddir þarna á fundum SÞ? Væri ekki réttast að hinn mikli skagfirðingur rölti að borðunum sem þessar þjóðir sitja og reki þá útur húsinu.... enda eru þeir ekki sjálfstæðar þjóðir.

Eða var hann að ljúga að bændunum þarna fyrir norðan?

Þetta er allt mjög vandræðalegt.

hvells


mbl.is Ávarpaði allsherjarþing SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og talandi um málefni Palestínu eins og hann viti eitthvað um það.

sleggjan (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband