Mánudagur, 30. september 2013
Frakkland fullt af óþarfa reglugerðum
Reglugerðir á borð við þessa eru algengar í Frakklandi.
Þeir sem vilja ekki afnema þessa reglu vilja meina að þá væri starfsfólkið að vinna á hverjum degi. Eins og það sé ekki hægt að fá fólk sem er bara um helgar.
Nærtækasta dæmið er Ísland. Skólafólk tekur að sér helgar- og kvölddagana í svona verslunum (t.d. Byko) en föstu starfsmennirnir eru yfir daginn á virkum dögum. Föstu starfsmennirnir geta svo unnið um helgar ef þeir vilja til að fá smá auka um mánaðarmót.
Kv
sleggjan
![]() |
Bitist um afgreiðslutíma verslana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sorglegt þegar stjórnmálamenn séu með puttana í atvinnulífinu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2013 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.