Mánudagur, 30. september 2013
Getur gert betur
Það er enginn að segja að nýr forstjóri leysir allan vandann.
En hann getur gert mun betur.
Nú þarf Kristján að hugsa út fyrir landssteinana og finna einhvern erlendann forstjóra til að stýra Landsspítalann upp úr öldudal.
Afhverju þarf erlendan forstjóra?
Jú vegna þess að allir Íslendingar eru orðir samdauna varðandi þennan spítala og vilja halda áfram að henda peningum í vandann.
Það er ekki leiðin.
hvells
![]() |
Nýr forstjóri leysir ekki vandann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er orðið mjög þreytt hjá ykkur Sleggja og Hvellur. Þið talið eins og þið séuð einhverjir sérfræðingar en í rauninni vitið þið ekkert um hvað þið eruð að tala.
Líklega er aðalvandi heilbrigðiskerfisins sá að það er búið að vera að spara síðustu 15 - 20 árin en sparnaðaraðgerðirnar hafa oft lítið gert nema færa til vandamálin og jafnvel auka kostnaðinn þegar upp er staðið.
Ef þið vitið svona mikið um þessi mál, hvernig væri þá að þið reynduð að koma með einhver almennileg rök og tölur frekar en að vera stöðugt að slá fram einhverjum innihaldslausum upphrópunum?
Starbuck, 30.9.2013 kl. 11:54
Það er komið nóg að henda peningum í vandann.
Nú þarf lausnir.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2013 kl. 12:08
Sjálfur hef ég reynt að tjá mig sem minnst um málefni Landspítalans vegna skort á þekkingu á málefninu, þannig ég skýt þessum ásökum þínum í hafsauga.
kv
Sleggja
Sleggjan og Hvellurinn, 30.9.2013 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.