Bótasvik

Ég hef stundum verið að ræða um bótasvik og hef alltaf fengið bátt fyrir. Sem er dálitið undarlegt því að hér á landi er fjallað mjög frjálslega um skattsvik og bölva því fólki.
Bótasvik er ekkert nema þjófnaður. Það er verið að stela skattpeningum okkar.
Fín grein um þetta efni eftir Brynhildi Alþingismanni
"Við Íslendingar viljum vera með öflugt bótakerfi eins og hinar Norðurlandaþjóðirnar en við höfum verið eitthvað feimin við að taka á bótasvikum sem eru óhjákvæmilegur fylgifiskur kerfisins. Það hefur heyrt til undantekninga að stjórnmálamenn tali opinberlega um bótasvik og fjölmiðlar hafa líka farið mjög varlega í sakirnar þegar þessi málaflokkur er annars vegar. Þá hefur beinlínis verið erfitt fyrir fólk að koma upplýsingum um bótasvik á framfæri."

http://kjarninn.is/hugleidingar-um-botasvik

 

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband