Ekkert lært

Stóra fjármálakreppan í USA var vegna undirmálslánan. Þ.e það sem kom fjármálakreppunni af stað voru stefna stjórnvalda að lána fólki sem áttu ekki efni á að borga.

Þessi húsnæðisstefna setti líka olíuna á eldinn hér á landi.

Nú er David að lofa 95% lán með 15% ríkisábyrgð!!!!

Er David ekki örugglega hægri maður?

Þetta mun valda húsnæðisbólu. Þetta mun valda mikilli útþennslu í lánum. Þetta mun stuðla að mikilli skuldsetningu fólks.

Í raun verður þetta disaster til langstíma.... þó að kjósendur í U.K hrósa honum fyrir þetta framlag til að byrja með... þeir vita ekki betur.

hvells


mbl.is Cameron boðar 95% lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þetta undirstrikar það að Cameron er enginn íhaldsmaður sem og hve lítinn skilning hann hefur á efnahagsmálum.

Svipaða sögu er að sjá hér, hérlendis er enginn valkostur fyrir þá sem vilja kjósa hægriflokk - Sjallarnir eru flokkur ríkisbákns en ekki flokkur atvinnulífsins.

Helgi (IP-tala skráð) 29.9.2013 kl. 11:26

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 29.9.2013 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband