Ef

Ff þetta væri einkaskóli þá væri búið að loka honum.

Víst að þetta er skóli hjá hinu opinbera þá hefur fólk meri þol gagnvart svona löguðu.

Ég spyr mig stundum afhverju þetta er.

Þetta er líka svona varðandi sjúkrahús. Það er tilkynnt um rúmlega 400 læknamistök á ári og allir taka þessu með jafnaðargeði. Hvað mund fólk segja ef einkaspítali mundi haga sig svona á frjálsum markaði?

hvells


mbl.is Kennari sendur í leyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Nú ryðjast snillarnir fram og hneykslast og bjóða fram sérfræðiálit sitt. Er husanlegt að önnur hlið sé á málinu sem ekki hefur enn komið fram? Ekki kjafti virðist detta það í hug. Hvers vegna?

Helgi (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 21:04

2 identicon

Það fer eftir því hvað maður kallar mistök. Ef mistök eru complications það að sjúklingur fái ofnæmisviðbrögð við ákveðnu lyfi eða að ónæmisbældur krabbameinssjúklingur fái lungnasýkingu þá er það ekki beint hægt að segja að það séu læknamistök. Það eru mistök ef sjúklingurinn fær vitlaust lyf eða stórfelld mistök eru gerð í aðgerð. Raunar eru síst minni mistök í einkavæddum heilbrigðiskerfum en Bandaríkjunum. Þar fá menn fleirri síður af lagatexta fyrir aðgerðir.

Klárlega er það að hrúga sjúklingum í næstum aldar gamalt sjúkrahúsnæði með 5-6 manna herbergjum og sameiginlegri sturtu og baði bíður hættunni heim hvað varðar sýkingar og gjörgæslu sem varla heldur veðri né vindum.

Gömul úrelt greiningartæki. Litlar einingar með ónægri mönnun og 6 ára læknanema með kalltæki á háskólasjúkrahúsi vegna manneklu.

Íslendingar eiga orðið heimsmet í fjölda lögfræðinga og hafa fengið sinn skerf af "ambulance chasers" / "barratry" og þessu fólki er ungað í stórum stíl frá 4 svokölluðum háskólum þar sem íslensk lögfræði er á akademisku menntaskólaplani og þar er gígantískur munur á háskólum nágrannalandanna enda er þarf að leita lengi með logandi ljósi að því sem flokkast sem alvöru fræðamenska enda fræðilegt framlag íslenskrar lögfræði nánast ekkert og þeir hættir að gera kröfu um doktorspróf fyrir prófessora í lögfræði.

Gunnr (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 23:37

3 identicon

Gott að viðkomandi mál er komið í ferli, er ekki nauðsynlegt að kalla til utanaðkomandi aðila þegar um eineltismál er að ræða á vinnustað ? Já og þá utanaðkomandi aðila sem alls ekki tengjast vinnustað á nokkurn hátt. Ég veit dæmi um annan skóla þar sem búið var að kvarta um mál sem tengdist nemenda, skólastjórinn gerði ekkert í og vildi meina að viðkomandi nemandi hefði átt sök á aðstæðum sem engan veginn var rétt, því þannig að það var farið lengra með en það var ekkert gert og áfram situr vikomandi skólastjóri í sínu starfi. Málið endaði með þvi að nemandinn var tekinn úr skólanum og fór í annan ob blómsraði þar í námi og öðru

Rósa Þóra (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 07:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband