Miðvikudagur, 25. september 2013
Stóra loforðið
Það er ljóst að hið stóra loforð Framsóknar verður ekki eins auðvelt og þeir framsóknarkappar héldu í fyrstu.
Þetta verður ekki "strax í sumar" einsog Frosti þingmaður XB sagði.
Næstu skref verða mjög áhugaverð.
hvells
![]() |
Afskriftir ekki í þágu þrotabúanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú veist fullvel að Frosti sagði aldrei að þetta yrði strax í sumar, skil ekki þessa áráttu þína að reyna að viðhalda þessari blekkingu.
En afstaða slitastjórnarinnar skiptir engu máli, ef kröfuhafar fallast ekki á afskriftir, þá er auðveldlega hægt bara að skattleggja þessa fjármagnsflutninga, það kemur nákvæmlega eins út.
Það er ekkert vandamál að halda megninu af þessum krónum eftir í landinu.
Sigurður (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 10:33
nú nú, þá er bara að hleypa út Haglabyssu-Frosta og Kylfu-Simma.
,,Komiði með peningana"! Hahaha. Komiði með peningana!
Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.9.2013 kl. 10:46
"
Af þeirri ástæðu var Framsókn gagnrýnd fyrir að lofa fólki í vanda að úthluta þeim strax fuglum sem voru enn óveiddir í skógi.
Frosti kunni náttúrlega ráð við þessu – einsog flestu.
“Algjör misskilningur hjá Össuri” – sagði hann býsna sposkur á Bylgjunni fjórum dögum fyrir kosningar. Þar skýrði hann fyrir Þorgeiri Ástvaldssyni að niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir um að þær framkvæmdu lækkunina strax í sínum bókum – og ríkið greiddi þeim svo á löngum tíma."
http://blog.pressan.is/ossur/2013/05/28/lyst-er-eftir-frosta/
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
niðurfærsluna mætti auðveldlega tryggja strax í sumar. Ríkið þyrfti ekki annað en gera samning við fjármálastofnanir
Frosti laug blákallt uppá þjóð sína og núna situr hann eftir. Lygarinn á alþingi með allt niðrum sig. Auk þess að vera viðskiptafræðingur og kalla sig rekstrarhagfræðing... er líka lýgi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 25.9.2013 kl. 11:09
Afhverju vitnar þú í Össur sem heimildum fyrir loforðum Frosta?
Kannski vegna þess að þú finnur þessi loforð ekki frá Frosta sjálfum?
Hættu nú þessari vitleysu, það er margbúið að fara yfir þetta og þú veist betur sjálfur.
Sigurður (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 16:17
"Tekinn í landhelgi" hefur það stundum verið kallað þegar menn eru staðnir að því að hafa ekkert undir fótum fyrir sínum málflutningi.
Svo virðist sem Sigurður hafi tekið hvells í landhelgi þarna.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.9.2013 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.