Svona biðja Femínistar og Gillzhatarar afsökunnar

 "Faðir Inga Kristjáns hafi hins vegar sent lögmanni Egils afsökunarbeiðni fyrir hönd sonar síns."

Það er virðing yfir þessu. Sómamaður þessi Ingi.

 

Ég hélt fram að eftir að Egill birti færslu á Pressunni þar sem hann sýndi fram á sakleysi sitt að femínistar mundu sumir biðjast afsökunnar.

Ef þetta er aðferðin hjá þeim, þá er kannski ágætt að þær sleppi því.

kv

Sleggjan 


mbl.is Úthrópaði Egil sem nauðgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Mér finnst alveg hræðilegt að sjá hve mikið hatur býr í hjarta margra. Fólk ruglar saman persónulegum tilfinningum sínum í garð Gillz og grundvallarreglum réttarkerfisins. Mörg finnst greinilega að vegna þess að þeir hafa neikvætt viðhorf til Gillz að þess vegna megi bara senda hann í fangelsi fyrir eitthvað sem hann ekki gerði. Réttarkerfið funkerar ekki þannig.

Ég hugsa að Gillz og kærastan hans fari aldrei aftur í trekant. Mér finnst hins vegar sorglegt að konan sem bar upp á þau þessar sakir skuli ekki vera í tugtinu - þó hún telji sig hafa upplifað þetta sem nauðgun er nauðgun skilgreind með ákveðnum hætti - nauðung þarf að vera til staðar. Það er ekki hægt að sjá eftir öllu saman eftir á og kalla það þá nauðgun!!

Faðir þessa listaháskólanema hefur í sér sómakennd og tek ég ofan af fyrir honum - sonur hans verður greinilega að læra the hard way að ekki er allt leyfilegt - þó vel megi vera að allt sé leyfilegt í listinni.

Helgi (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband