Frumkvöðlar

Það gleymist oft í umræðunni að taka tillit til lækna og annað heilbrigðisstarfsfólks. Þeir eru frumkvöðlar og eiga að hafa frelsi til að athafna sig til hagsbótar fyrir neytendur/almenning.

"Hann sagði að tryggingaumhverfið hér á landi gerði þetta rekstrarfyrirkomulag líka erfitt."

Hvernig er það komið fyrir hér á landi að einhverskonar regluverk kemur í veg fyrir að læknir og sálfræðingur bæta líf almennings?

Læknar eru frumkvöðlar og vilja ekki láta móta sig í einhverja stofnun/bákni.. þó að sumir finnast það fínt. En þeir bestu láta sig ekki bjóða sér þessa vinnaðstöðu og annaðhvort flytja úr landi eða stofna einkastöð.

hvells


mbl.is Opna einkastofu í barnageðlækningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert að misskilja held eg, hann er að tala um sjúkratryggingarumhverfið eki gott.

ERgo: Hann vill meiri peninga frá tryggingastofnun (ríkið) eða hærri þáttökukostnað hjá stofnuninni svo hann fá fleiri viðskiptavini vegna lægir kostnaðar.

Það er nú bara þannig, skemmtilegt væri ef þetta væri algjörlega einkarekið. Bara staðgreitt 100% á borðið af viðskiptavinum, en það er ekki þannig.

sleggjan (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband