Mánudagur, 23. september 2013
Til hamingju Merkel
Flottasti stjórnmálamaðurinn í Evrópu í dag.
Merkel hefur verið kanslari síðan 2005, valdamesta kona heims. Hún hefur klifrað upp metorðastigann á eigin verðleikum en ekki í gegnum kynjakvóta og ívilnanir (já femínistar á Íslandi, það er hægt).
Þýskt hagkerfi er kjölfestan í Evrópu, hún er að reyna bjarga því sem bjargað verður.
Þið sem misstuð af heimildamyndinni í gær á RUV verðið að horfa á hana:
http://www.ruv.is/sarpurinn/angela-merkel-a-eigin-forsendum/22092013/power-on-her-own-terms
kv
Sleggjan
![]() |
Fengu ekki meirihluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:56 | Facebook
Athugasemdir
Feministarnir á Íslandi nenna ekki að vinna að verleikum.
Þau vilja frekar væla sig í gegnum lífið.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2013 kl. 10:33
Þap hróflar enginn við Angelu Merkel.
Friðrik Friðriksson, 23.9.2013 kl. 10:58
Merkel hefur staðið sig best af öllum sínum forverum við að leiðrétta karma Þýskalands, upp að því marki sem slíkt er hægt. Þýskaland á von og hefur einhvern tilgang, aðeins út af fólki eins og Angelu Merkel. Bestu verk hennar fara ekki hátt í nokkrum evrópskum fjölmiðli, en verða þau sem teljast mikilvægust þegar frammí sækir, löngu eftir að ESB verður gleymt og grafið.
Karl (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.