Sunnudagur, 22. september 2013
Þökkum viðtökurnar
Þessi listi er tekinn á Sunnudeginum af blogggáttinni
Síðan er með 4 færslur á listanum. Blogggáttin er stærsti gagnagrunnur af bloggum á Íslandi. Þetta er landsliðið. Blog.is er bara félagslið.
Höfum sett fram myndir af vinsældum síðunnar áður. Höfum fengið þær athugasemdir að það sé engin furða því við skrifum við fréttum á mbl. En ef þið skoðið þessar fjórar færslur þá er einungis ein tengd frétt. Hinar þrjár eru ekki tengdar við neitt. Hver eru rökin núna?
Jú , við erum búnir að blogga síðan 2005. Heil átta ár. Ákveðinn lesendahópur kemur hérna reglulega. Hvet þá hundruð gesta sem sækja hérna að láta ljós ykkar skína í athugasemdakerfinu.
KV Sleggjan og hvellurinn
Hægt er að stækka myndina með því að smella á hana
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.