Laugardagur, 21. september 2013
Forvarnir
Það er ljóst að forvarnir skila mun betri árangri heldur en bann.
Nú eru sígarettur og áfengi löglegt fýkniefni og neysla þeirra hefur farið minnkandi seinustu ár.
En neysla á hörðu fýkniefni hefur staðið í stað. Þrátt fyrir bann.
Það segir okkur að forvarnir er besta lausnin. Staðreyndirnar stiðja þá fullyrðingu.
Best væri að lögleiða öll fíkniefni og nýta orkuna í forvarnir. Ekki gera glæpamenn úr sjúklingum. Það á að koma vel fram við sjúklinga. Það á ekki að henda þeim í fangelsi. Það er ómannúðlegt.
hvells
![]() |
Drekka og reykja minna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://adf.ly/IugqI
Jónas Steinn (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 10:55
Stríðið er tapað,
lögleiðum.
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.