Laugardagur, 21. september 2013
Global warming??
"The Government funded report shows 19 per cent of people are climate change disbelievers - up from just four per cent in 2005"
http://www.express.co.uk/news/uk/430649/What-climate-change-Fewer-people-than-EVER-believe-the-world-is-really-warming-up
Nu er ljóst að einn af hverjum fimm Bretum hafa séð ljósið. Global warming er eitt stórt svindl. En því miður er þetta trúarbrögð þegar kemur að Íslendingum. Þá serstakelga krúttunum í VG sem vill ekki heyra minnst á þetta.
Þetta global warming dæmi er bara rugl. Alveg eins og árið 1970 héldu allir að við værum að fara í einhverskonar IceAge eftir tíu ár.
"In the thirty years leading up to the 1970s, available temperature recordings suggested that there was a cooling trend. As a result some scientists suggested that the current inter-glacial period could rapidly draw to a close, which might result in the Earth plunging into a new ice age over the next few centuries."
http://www.skepticalscience.com/ice-age-predictions-in-1970s.htm
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eftir þetta íslenska sumar hef eg ekki áhyggjur af global warming
sleggjan (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 22:17
Les bloggið ykkar oft. Flottir og hnytmiðaðir pistlar hjá ykkur en þetta er samt ekki einn af þeim.
Það kemur fram í skepticalscience.com linknum þínum að árið 1970 voru þetta aðalega fjölmiðlar að yfirdramatísera einhverja vafasama spádóma um nýtt ísaldartímabil. Þá eins og nú voru vísindamenn sammála um að CO2 væri aðal valdur af hlýnun jarðar.
Oftast eru það þeir sem eru með vísindin á móti sér sem eru trúarbragðamegin í málum.
Örvar Þorgeirsson (IP-tala skráð) 23.9.2013 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.