Laugardagur, 21. september 2013
30-40 milljarða tekjuskattur
Þetta er það sem hélt lífi í vinstri stjórninni.
Bæði hefur allur hagvöxtur sem mældist verið drifinn áfram af einkaneyslu. Þ.e menn voru að taka út lífeyrissparnaðinn eða fengu endurgreitt gengislánin og notuðu peninginn í neyslu. ÞETTA VAR EKKI SJÁLFBÆRT.
Einnig fékk ríkissjórnin miklar skattekjur útaf þessu. En þetta voru skattekjur í framtíðinni. Það var verið að skerða lífskjör framtíðarinnar með því að fá sitt fix í dag. Í raun var þetta mjög ógeðfellt af vinstri stjórninni að leyfa þetta.
Ef ekki væri fyrir það að leyfa fólki að skerða lífskjör framtíðarinnar... þá hefði dauðakrumla vinstri stjórnarinnar á atvinnulífið mun alvarlegar afleiðingar.
hvells
![]() |
83 milljarðar greiddir út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn gerðu einnig sitt besta til að "skerða lífskjör framtíðarinnar".
Heimildir:
http://www.althingi.is/altext/raeda/139/rad20110519T133116.html
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1280760/?item_num=14&dags=2009-04-30
"Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram þingsályktunartillögu í efnahagsmálum, sem rædd verður á Alþingi á morgun. Samkvæmt henni verður hægt að bæta afkomu ríkissjóðs á næsta ári um 85-90 milljarða króna á þess að hækka skatta.“Telja þeir að með þessu væri hægt að spara um 35–40 milljarða, sem er ekki ósvipað og ríkisstjórnarflokkarnir hyggjast gera.”
sleggjan (IP-tala skráð) 21.9.2013 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.