Fimmtudagur, 19. september 2013
Enn ein jafnréttisskerðingin
Enn eitt femínistaruglið.
Fólk á ekki lengur að komast áfram af verðleikum.
Heldur þarf að skera réttindin af sumum svo aðrir komist að.
Ef kvk vill taka þátt , þá skal hún leggja sig fram og þeyta prófið. Þetta er ekki huglægt mat hver tekur þátt fyrir hvern skóla. Heldur hver skorar hæst í inngöngutestinu. Gerist ekki réttlátara.
En femínistar vilja að kvk fái forgjöf. Sorglegt er það nú. Ég segi forgjöf því eins og staðan er í dag þá vegna kk einfaldlega betur í prófum eins og er. Í stað þess að femínistar hvetji kvk til þess að lesa og leggja sig fram þá skal forgjöfin vera ofaná.
Rökin eru væntanlega þau að þessi keppni er einhver "strákakúltúr" og það þarf að brjóta hann upp með reglum sem þessum.
Ég var í Framhaldsskóla á sínum tíma. Þar var inngöngupróf í þessa keppni í byrjun annar. Þeir sem vildu tóku prófið í byrjun annar. Ekkert kúltúrtengt. Svo voru 4-5 bestu valdir (3 og 2 varamenn) sem voru í þjálfun yfir önnina.
Jafnrétti á nefninlega að snúast um jöfn tækifæri. Ekki horfa á kynfærin. Sem skýrir fyrirsögnina á þessari færslu.
kv
Sleggjan
![]() |
Kynjakvóti í Gettu betur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Athugasemdir
Sumir eru jafnari en aðrir, þ.e.a.s. stelpan sem lendir fyrir aftan 3 strákinn í undanrásunum en kemst samt í liðið.
Kynjakvótaofbeldi
Kalli (IP-tala skráð) 19.9.2013 kl. 20:58
jöfn tækifæri skal vera markmiðið
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 19.9.2013 kl. 23:55
Sæll.
Vonandi fatta sem flestir sem fyrst að femínismi hefur ekkert með jafnrétti að gera. Ég fæ ekki betur séð en femínistar hati karlmenn.
Gott hjá þér að skjóta reglulega að þennan hatursklúbb.
Helgi (IP-tala skráð) 20.9.2013 kl. 04:24
þarna er þetta alveg grímulaust
það er ljóst að hér er ekki hæfasti maðurinn ráðinn
feministar gátu logið að konur stjórna fyrirtækjum betur sbr hrunið. og því ber að jafna í stjórn.
en þarna er þetta alveg svart á hvítu. hæfileikar skipta engu. kynfærin öllu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2013 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.