Þriðjudagur, 17. september 2013
Vinstrimannapistlarnir hjá Víðsjá
http://www.ruv.is/menning/sprengisandur
Hérna er enn einn vinstri-pistillinn.
Ég hafði gaman af honum Hallgrími Helga, þekktum Samfylkingarmanni. Hann flutti Framsóknarpistil nr 1 og 2.
Svo kom annar pistill eftir einhverja VG dömu, opið bréf til Sigmundar, alveg glatað.
Svo er þetta umhverfispistill nr 2 á aðeins nokkrum mánuðum.
Eru engir Hægri menningarvitar (eða bara einhverjir sem vilja tala í þetta 5 mínútna slotti)?
Auðvitað
Andrés t.d.
Teitur.
Hannes.
Agnes.
Styrmir.
Þorsteinn.
,,,,Svo er hver einasti pistill (næstum) á www.vb.is sem má yfirfæra í talað mál í Víðsjá. Huginn og muninn svo pistlarnir eftir blaðamenn og innsendir hægri meginn á siðunni.
Koma svo RUV, bæta þetta. Fá næsta pistil einhvern frá hinni hliðinni. Fjölbreytnin er skemmtileg.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þessir umhverfispistlar eru hræðilegir.... kjánahrolllur alveg upp allt bakið.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.9.2013 kl. 17:48
Ég er nú enginn gallharður hægri maður, frekar frjálshyggjumaður en annað, með sterk húmanísk og sósíalísk leanings í bland. Ennfremur gögn ofar kreddum.
Mig setur trekk í trekk hljóðan yfir efnisvali og efnistökum margra þátta á Gufunni. Ég hlusta á hana flesta virka daga. Spegilinn (reyndar ber nú allur kvöldfréttatíminn það nafn, en ég á við síðari hlutann) er alveg sér á báti hvað slagsíðuna varðar og Víðsjá er á köflum ansi mögnuð.
Þetta er allt pakkfullt af kollektifískum fantasíum, grænni froðu, femínisma og öðru slíku. Sumum hlýtur að líða ansi vel með þetta. Vona að þeir njóti skylduáskriftarpeninganna minna - peninga sem mig myndi sannarlega muna um.
Eyjólfur (IP-tala skráð) 17.9.2013 kl. 18:00
mikið rétt eyjólfur
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 17.9.2013 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.