Þriðjudagur, 17. september 2013
Vilhjálmur Birgis brattur
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Vilhjalm_Birgisson/egill-aetti-ad-lesa-sattmalann
"Er ekki best fyrir Egill Helgason að lesa stjórnarsáttmálann og aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna.
Það er alls ekki hægt að sjá að ríkisstjórnarflokkarnir séu eitthvað ósamstíga hvað varðar aðgerðir í þágu heimilanna þegar þessi fyrirliggjandi gögn eru skoðuð!
Ég er algjörlega sannfærður um að við munum sjá þessi merki í komandi fjárlagafrumvarpi að stjórnvöld ætla að taka á kröfuhöfum föllnu bankanna og ég spái því að það verði gert með því að skattleggja þá hressilega.
Um leið og það liggur fyrir munu kröfuhafar föllnu bankanna koma á fjórum fótum og óska eftir samningum og það strax! "
Jæja, Villi segir að allt komi í ljós með fjárlagafrumvarpinu.
Ætla vista þessa færslu, býst við að hanna hendi henni þegar kemur í ljós að ekkert stendur markvert í fjárlagafrumvarpinu um skattlagningu kröfuhafa, óþarfa skætingur sem hann hnýtir í Egil.
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
víst hann er svona sannfærður.. er þá ekki málið fyrir hann að fara í sjálfskuldarábyrgð fyrir þessu.... ef þetta gengur ekki eftir þá sendum við tékkann til gamla?
en þessi maður er orðinn grímulaus Framsóknarmaður... hann kaus XB allann daginn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.9.2013 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.