Miðvikudagur, 11. september 2013
Mismunandi söguskýringar á því sem gerðist í Chile
Frjálshyggjuvæðingin í Chile átti sér stað fyrir 40 árum.
Chicaco strákarnir undir handleiðslu Milton Friedmans voru helstu ráðgjafarnir við efnahags,skatta,einkavæðingarmál.
Sumir segja:
http://www.dv.is/frettir/2013/9/11/valdaranid-i-chile-40-ara/
Í bókinni The Shock Doctrine eftir Naomi Kline er því haldið fram að nýfrjálshyggjan hafi fyrst orðið að veruleika í Chile undir stjórn Einræðisherrans Pinochet. Hann stjórnaði landinu samkvæmt ráðleggingum svokallaðra ,,Chicago-drengja, hagfræðinga frá Chile er numið höfðu hjá Milton Friedman og Arnold Harberger í Háskólanum í Chicago. Pinochet og ,,Chicago-drengir Friedmans höfðu algjör endaskipti á því hagskipulagi og gildismati er ríkt hafði í Chile til þess tíma; ríkisstofnanir voru einkavæddar, lög um lágmarkslaun voru afnumin og arðskattar fyrirtækja lækkaðir umtalsvert. Í Chile var kapítalismanum gefinn laus taumurinn og efnahagslífið svipt allri siðferðislegri ábyrgð.
Eins og gefur að skilja brutust út mótmæli í Chile, enda sættu innfæddir sig ekki við að sjá lýðræðisgildi sín fótum troðin og þjóðareignum rænt. Herstjórn Pinochets brást ókvæða við, myrti rúmlega 3000 manns og pyntaði tíu sinnum fleiri. Þetta töldu nýfrjálshyggjumennirnir nauðsynlegt til að koma á frjálsu markaðsskipulagi. Á fyrstu tíu árunum eftir valdaránið jókst atvinnuleysi í Chile um tæplega 500 prósent um leið og rauntekjur lækkuðu um 40 prósent. Árið 1970 voru um 20 prósent þjóðarinnar undir fátæktarmörkum en tuttugu árum síðar hafði prósentutalan tvöfaldast. Þetta kallaði Milton Friedman, einn af virtustu hagfræðingum 20. aldar, ,,kraftaverkið í Chile.
Svo eru aðrir sem segja:
http://en.wikipedia.org/wiki/Miracle_of_Chile
"The Miracle of Chile was a term used by Nobel laureate economist Milton Friedman to describe the neo-liberal and free market reorientation of the economy of Chile in the 1980s and the benefits of economic liberalism. He said the Chilean economy did very well, but more important, in the end the central government, the military junta, was replaced by a democratic society. So the really important thing about the Chilean business is that free markets did work their way in bringing about a free society. "
kv
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Naomi Kline er mjög skemmtileg :) Tóm tjara sem kemur útur henni oftast. En mjög gaman af þessu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2013 kl. 13:55
Tölurnar tala sínu máli
http://danieljmitchell.wordpress.com/2013/06/09/the-chilean-miracle-shows-that-economic-liberty-is-the-best-way-of-helping-ordinary-people/
http://mjperry.blogspot.com/2011/06/how-economic-miracle-of-chile-increased.html
http://insightsur.com/2012/04/23/on-the-miracle-of-chile-and-pinochet/
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2013 kl. 14:01
Já, til langs tíma var hægribyltingin jákvæð fyrir Chile.
The process var hinsvegar vafalaust erfitt ferli.
kv
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2013 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.