Þriðjudagur, 10. september 2013
Tillaga 6 er góð
Flestar tillögurnar eru frekar vonlausar nema nr 6:
"Tekjur vegna útleigu einnar íbúðar verði undanþegnar fjármagnstekjuskatti. Einnig verði tryggt að slíkar tekjur skerði ekki bætur almannatrygginga. Skilyrði verði að leigan sé til almennrar húsaleigu til a.m.k. 12 mánaða."
Vona að hægri stjórnin taki þessa tillögu til skoðunnar. Þetta er ákveðin skattalækkun og ætti að falla þeim vel í geð.
kv
Sleggjan
![]() |
Tillögur um bráðaaðgerðir á leigumarkaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi er mjög góð.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 17:16
stuðlar að 20% lægri leigu á einu bretti
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 17:16
Afnám verðtryggingar og leiðrétting lána sem oft hvíla á þeim eignum sem myndu falla undir þessa tillögu, myndi samkvæmt samskonar rökum skila samsvarandi mikilli lækkun á leiguverði.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2013 kl. 17:30
I see what you did there.
Guðmundur flottur í sprellinu öðru hverju
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.