Þriðjudagur, 10. september 2013
Bear market
Það er ekki kátt í höllinni.... þ.e kauphöllinni. Vísitalan náði gáði flugi í sumar og fór í hármkið í kringum 12.ágúst. Svo hefur vísitalan farið niður á við m.a vegna slæmu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi hjá mörgum fyrirtækjum einsog t.d Eimskip.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einhvern tíman heyrði ég "what goes up, must come down." Spurningin er bara hversu langt niður?
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 10.9.2013 kl. 12:42
það er ljóst að það eru ekki allir að græða og grilla þó að menn spili á kauphöllina
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 12:50
Nei enda er þessi söngur "græða og grilla" bara hjá öfunsjúkum vinstrimönnum svona yfirleitt.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 10.9.2013 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.