Þriðjudagur, 10. september 2013
7%
7% vöxtur næstu tíu ár er mjög bjartsýn spá. Það væri gaman að sjá forsendur fyrir þessu.
Fjöldin skiptir hinsvegar ekki öllu máli heldur samtals eyðsla. Markmiðið á að hámarka eyðslu per ferðamann og dreifa þeim yfir árið.
Það er sóun á fjármagni að byggja öll þessi hótel og stækka Leifstöð bara til að taka við miklum fjölda 3mánuði á ári.
Þá hættir þessi bransi að vera hagkvæm.
Svo eru þetta láglaunastörf sem eru verið að skapa sem er mikið áhyggjuefni.
hvells
![]() |
Fjöldi ferðamanna tvöfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Þetta er hrein og klár della. Halda menn virkilega að þetta gangi eftir næstu 10 árin? 10 ár eru langur tími. Í þessu dæmi eru of margar breytur sem geta haft áhrif að ef þetta gengur eftir er það hrein tilviljun.
Ekki það að ég sé á móti ferðaþjónustunni en nú munu græningjar nota þetta sem réttlætingu fyrir því að ekki megi snerta við landinu því þá hætti ferðamenn að koma hingað.
Helgi (IP-tala skráð) 10.9.2013 kl. 10:18
já það væri fróðlegt að sjá forsendurnar sem þeir gefa sér
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 10:52
Svo ef við hækkum gistiskatt til að fjármagna ferðamannainnviði þá hrynur fjöldi ferðamanna, eins og skýrsla Deloitte segir
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.