Umframeftirspurn

Það er ekki þannig að áfengsivandi á Íslandi hefur aukist. Það er ekki þannig að utangarðsfólk hefur fjölgað. Ef þú hefur eitthvað ókeypis einsog Gistiskýlið þá mun alltaf vera umframframboð.

Heiða Kristín hefur unnið við þetta núna í þrjú ár. Hún er framkvæmdastjóri stýrihóps.

Hún segir "Hún segir ásóknina þó vissulega áhyggjuefni og veltir fyrir sér hvort um ástand sé að ræða sem verði viðvarandi. Fleiri séu að missa tökin á lífinu og þetta sé birtingamynd þess."

Ástæðan fyrir umframeftirspurn í hennar huga er að fleiri séu að missa tökin á lífinu?? Það er hennar tilfinning vegna þess að fleiri vilja frítt húsnæði en er í boði. 

Til upplýsingar fyrir Heiðu sem þarf að kynna sér 101 hagfræði. Ef eitthvað er ókeypis þá verður umframeftirspurn. Ég get ekki ímyndað mér hversu stórt húsnæðið þarf að vera til þess að þjónusta öllum þeim sem vilja fritt húsnæði. 

hvells


mbl.is Borgin gerir eins mikið og hægt er
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og með því að hafa ekkert framboð á fríu húsnæði tryggir samfélagið líka að eftirspurn sé árlega núllstillt, svona einhverntíman í janúar til mars.

Engir heimilislausir hér á landi!

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 9.9.2013 kl. 22:11

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er ljóst að ókeypis húsnæði er ekki að leysa vandann ekki satt?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.9.2013 kl. 22:21

3 identicon

Og hvað ef lausnin er ekki að fjarlægja húsnæðið?

Kannski þarf meira til þess að neyða einstaklinga sem þjást af alvarlegum geðsjúkdómum til að finna sér vinnu og húsnæði.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 9.9.2013 kl. 22:34

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta er erfitt mál og þeir sem nota sér frítt húsnæði gera það að mörgum ástæðum og ekkert eitthvað eitt sem kæmi til með að lagfæra það.

En að bjóða flóttafólki frá sýrlandi upp á frítt húsnæði og uppihald og geta ekki séð almennilega um eigin íslenzk vandamál er óskiljanlegt.

Af hverju þurfa íslendingar alltaf að þykjast vera góðmenni erlendis, en fara svo illa með íslendinga sem eru virkilegir öryrkjar og aðra sem geta ekki séð fyrir sjálfum sér, hver svo sem ástæðan er.

Charity strats at home.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.9.2013 kl. 23:09

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://www.visir.is/heill-tugur-maetti-til-makrilveislu/article/2013130909105

Okeypis Makríll, hvar er umframeftirspurnin

Hagfræði 101 eitthvað að kllikka hérna ;)

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 09:25

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það lætur enginn sjá sig hjá þessum þjóðrembufélagsskap.

En hvar er neyðin? Menn hafa margoft fullyrt að fólk er að svelta hér á landi?

Hvar eru allir sem þurfa mat?

Kannski er neyðin ekkert svo mikil hér í RVK?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2013 kl. 12:03

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef neyðin er ekkert svo mikil í RVK, þá ætti ekki að kosta mikið að eyða neyðini fyrir fullt og allt.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 10.9.2013 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband