Laugardagur, 7. september 2013
Flott verk
Snúni Eiffelturninn er flottur á myndinni. Þó nærmynd hefði verið betra.
Sleggjan ætlar að skella sér á Ljósanótt og skoða þetta verk nánar.
Svo eru þessi alþjóðlegu hringtorg stórsniðug hugmynd. Hvet fólk til að skella sér til Keflavíkur. Aðeins 30-40 mín akstur frá höfðuborgarsvæðinu.
kv
Sleggjan
![]() |
Snúinn Eiffelturn í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Turninn má svosem vera flottur. En þvílík andskotans forsmán sem er á sjá áletranirnar á „borgarhliði“ Reykjanesbæjar. Hvaða mál tala innbyggjarar þess sveitarfélags? Eiga hlið íslenskra borga ekki að vera merkt á íslensku?
Hafi þeir sem þarna hafa um vélt ævarandi skömm fyrir!!!
Tobbi (IP-tala skráð) 8.9.2013 kl. 21:24
Aldrei langt í þjóðrembuna hjá íslendingum =)
sleggjan (IP-tala skráð) 9.9.2013 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.