Laugardagur, 7. september 2013
Lykilatriði
Það er í raun mjög auðvelt að örfa fjárfestingu.
Við þurfum að lækka skatta verulega. Lækka tekjuskattinn niður í 20%. Fjármagstekjuskattur á að fara í 10% og fyrirtækjaskattur einnig.
Gjaldeyrishöftin burt. Ekkert flókið.
Einfaldla regluverk og koma á pólitiskum stöðugleika.
Forgangsraða og leita hagræðingar í ríkisrekstri er mikilvægt og það felst í því að leggja niður allar þessar stofnanir sem gera ekkert gagn nem hýsa blíatnsnagara
hvells
![]() |
Lykilatriði að örva fjárfestingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er rétt. Örva fjárfestingu þarf ytra-umhverfi að vera fýsilegt.
Þá spila skattar og pólítískur stöðugleiki stóra rullu.
Gjaldeyrishöftin þó stærsti þátturinn.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 7.9.2013 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.