Laugardagur, 7. september 2013
Besti leikur sem ég hef séð
Þetta er einfaldlega besti leikur sem ég hef séð.
Landsliðið brilleraði í seinni hálfleik þegar flestir voru búnir að afskrifa þá.
En við erum víkingar sem hætta aldrei.
Jóhann fór hamförum
Ég er búinn að kaupa miða á völlin 10.sept gegn Albaníu. Áfram Ísland!!!!!
hvells
![]() |
Svisslendingar í sárum: Vandræðalegt! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
En ef leikurinn hefði farið 4-3 fyrir Sviss hefði þetta verið besti leikur sem þú hefur séð?
Það þykkir gott að skora tvö mörk á 45 mínútum í landsleik, en auðvitað hefði það ekki náð að jafna leikinn.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 7.9.2013 kl. 03:31
ef leikurinn hefði farið 4 3 þá hefði þetta verið gríðarlega góður leikur. Jafnvel sá besti.. veit ekki.
En það gerði að sjálfsögðu gæfumuninn að ná að jafna.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 7.9.2013 kl. 09:12
Sleggjan missti af þessum.
Ætla tjékka á honum á ruv.is ef hægt er.
sleggjan (IP-tala skráð) 7.9.2013 kl. 10:49
Skil Hvellur alltaf ánægjulegt þegar íslenzka landsliðið vinnur eða jafnar við góð lið.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 7.9.2013 kl. 15:30
Áfram Ísland ! :)
Guðmundur Ásgeirsson, 7.9.2013 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.