Föstudagur, 6. september 2013
Þversögn
Ef þú eyðir meira en þú aflar og lifir á yfirdrætti.
Er þá ekki ráðlegt að eyða í samræmi við tekjur?
" Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög neikvæðar afleiðingar í för með sér og vinna gegn markmiðum stjórnvalda um að ná fram jöfnuði í ríkisrekstrinum."
Þetta er mesta þvæla sem ég hef lesið í dag.
Verlaunin fær BSRB fyrir heimskulegasta kommentið í dag.
hvells
![]() |
BSRB varar við niðurskurði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það á ekkert að hlusta á þetta lið og svona public unions eiga engan rétt á sér. Kjaraviðræður yfirvalda og starfsmanna þess (sem fá síðan að kjósa yfirvöld í kosningum og þar með hafa áhrif á hverjir semja við sig) snúast um að ákveða hvað skattgreiðendur eiga að borga en enginn gætir hagsmuna þeirra.
Stefán (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 19:37
sammála stefán
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2013 kl. 21:13
þvæla frá BSRB
sleggjan (IP-tala skráð) 7.9.2013 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.