Augljós ávinningur

Menn eru alltaf að ræða saman.

Við viljum fríverslun við kina.

Við viljum inn í "dílinn" þegar USA og ESB gera fríverslunarsamning.

Fríverslun við Grænland og fleiri þjóðir.

En í hverju felst fríverslun? Jú afnema tolla.

Það eru allir sammála um að fríverslun er góð. Annars væri ekki svona mikill áhuga fyrir þessu.

Afhverju afnemum við ekki bara alla tolla hér á Íslandi?

Við hvað eru menn hræddir.

Jú.... litla hjartað á Íslendingum taka kypp og þau byrja að hugsa um elskulegu forystukindina sína

 

hvells


mbl.is Vill fríverslun við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef við afnemum tolla, þá er ekki öruggt að hin löndin geri það líka. En í fríverslun þá fella bæði löndin tolla samtímis.

Annars styð eg tillögu hvells, afnemum tolla sem fyrst.

sleggjan (IP-tala skráð) 6.9.2013 kl. 09:19

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt er að mörg lönd halda sínum tollum.

En það bitnar bara á þeirra eigin borgurum sem þarf að borga dýrara verð en ella.

Við Íslendingar þurfum að sýna gott fordæmi og ég er viss um að löndin fella niður tolla á móti þegar þau sjá góða vilja Íslendinga til að stunda tollalaus viðskipti.

Allir vinna því viðskipti er win win.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 6.9.2013 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband