Flott framtak og gott fyrirkomulag

Ísland þarf að taka frumkvæði þegar velja á hvaða flóttamenn geti verið hérna.

Þeir flóttamenn sem smygla sér hingað eiga oft í erfiðleikum með það að sýna fram á neyð sem þeir búa við. Eru jafnvel túristaflóttamenn eins og forstjóri Útlendingastofnunarinnar sagði.

 

Hérna veljum við þá sem sannarlega eiga við neyð að stríða. Bjóðum þeim að aðlagast nýju lífi hér.

Sendum svo t.d. 20 Króata til síns heima.  Þau notuðu þau rök m.a. að þau væru stríðsflóttamenn. Stríð sem kláraðist á síðustu öld. Ísland tók hinsvegar við flóttamönnum frá Króatíu á sínum tíma þegar stríðið stóð sem hæst og hafa þau aðlagast Íslandi vel.

 

Til viðbótar. Hvað finnst Jóni Gnarr um að samkynhneigt fólk í Írak og Íran þurfi að flýja land vegna ofsókna? Ég spyr vegna þess að Jón er duglegur að drulla yfir Rússland. Enginn samkynhneigður flóttamaður hefur komið hingað frá því landi. Ergó: Hann þarf að einbeita sér að þeim löndum sem neyðin er mest. 

Hann hefur hinsvegar ekki þor til þess. Það leggur enginn í að gagnrýna múslimaríkin nema rétt að slá á puttana.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/09/03/hinsegin_folk_fra_iran_til_islands/

kv

Sleggjan

 

 


mbl.is Hinsegin fólk frá Íran til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitt orð´´Hneyksli´´.Hvað með íslendinga höfum við ekki nóg með okkur sjálf,þvílíkt og annað eins,alltaf til íbúðir og hjálp fyrir útlendinga,en ekkert má gera ´

Múslimavæðing virðist vera vinsæl hjá ónefndum pólitíkusum,eða hvað.?

Númi (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 18:20

2 identicon

´´´´ékkert má gera gagnvart að byggja upp samfélag okkar og koma skikki á þaug vandamál sem eru að beygja unga fólkið helst hjá þjóð vorri. (það átti að standa þarna undir en byrtist ekki.)

Númi (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 18:22

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ísland hefur undirgengist þær alþjóðlegu skyldur að taka á móti flóttamönnum.

Ég er sammála Sleggjunni; við eigum að velja fólk sem er sannanlega ofsótt eða á undir högg að sækja en ekki þá sem karla sem hingað slæðast sem eru að eltast við ameríska drauminn.

Samkynhneigðir eru gjarnan hengdir uppí næsta tré í Íran.  En mér er samt spurn; verða engar konur/lesbíur í þessum útvalda hópi?

Kolbrún Hilmars, 3.9.2013 kl. 19:24

4 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Kolbrún,

Það er hvergi talað um að þetta verði einungis karlar.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.9.2013 kl. 23:42

5 identicon

Væri ekki nær að taka á móti þessum kristnu, sem eru á flótta frá ofsóknum af hálfu þeirra sem dýrka djöflatrúna, sem ræður ríkjum þarna. En hitt er annað mál að samkynhneigðir eru velkomnir, því það verður engin fjölgun frá þeirra hálfu.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.9.2013 kl. 18:24

6 identicon

Flóttamenn. það gat nú verið. Fari þeir bara til helvítis allir sem einn sama hvaðan þeir koma. Hér er verið að loka deildum á spítölum,lögreglan er svelt og sama má seigja um skólana okkar. Enn nei þá vilja menn taka hér hinn e h homma og lessur frá e h viðbjóðs múslímalandi, úr helvítis sandi og rugli. Hverjum er ekki sama um homma múslíma og blæjukerlingar frá svona skítalandi.

Veit nú ekki betur enn það sé dauðasök að vera kristin í mörgum þessara landa svo við skuldum þeim nú lítið held ég.. Síst að öllu fæði og klæði amk!!

ólafur (IP-tala skráð) 7.9.2013 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband