Þriðjudagur, 3. september 2013
Fáránleg framsetning
Það skal taka launamun innan sömu starfsstéttar.
Sumar starfsstéttir eru almenn launhærri en aðrar. Bæði fyrir konur og karlar.
Konur velja sér oftar lægri launuð störf. Af hverju gera þau það? Vita femínistar það?
kv
Sleggjan
![]() |
Laun kvenna 27% lægri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gæti verið að það vanti að taka mið af starfsaldri?
hefur verið kannað hvor menn hafi að meðaltali hærri starfsaldur en konur sem gæti þá útskýrt hluta þessa muns?
Haraldur Johannesson (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 13:25
Það þarf að kanna það líka.
Innan stétta skal skoða launamun
Er launamunur milli kk og kvk hjúkrunarfræðinga? Nei
Er launamunur milli kk og kvk grunnskólakennara? Nei
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 15:58
Eftir því sem ég best las út úr þessari skýrslu þá er 27% munurinn reiknaður án allra þátta, þ.e. borin saman laun hjá t.d. forstjóra til margra ára á móti aðila sem eru ný byrjaðir að vinna og þess háttar.
Þessi frétt og þessi skýrsla eru með öllu handónýt og ekkert að marka.
Halldór (IP-tala skráð) 4.9.2013 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.