Stríðið er tapað

Stríðið er löngu tapað. Ísland er í raun með mjög stranga fíkniefnalöggjöf en það hefur ekki virkað. Gríðarleg fíkninefnaneysla er hér á hverjum degi... allt niðrí 12 ára börn.

Við eigum að fara portugölsku leiðina sem hefur virkað mun betur.

http://en.wikipedia.org/wiki/Drug_policy_of_Portugal

hvells


mbl.is Vara við lögleiðingu kannabisefna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Stríðið er tapað, tími á friðarsáttmála" hljóðaði á youtube frá  nýjum stjórnmálaflokki.

Man hvellurinn hvar má finna þetta myndband?

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 2.9.2013 kl. 11:04

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já ég man eftir þessu myndbandi

en það virðist vera horfið

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 2.9.2013 kl. 20:53

3 identicon

Sæll.

Svo á ekki að vera segja fullorðnu fólki hvað það má innbyrða og hvað ekki, fólk á að bera sjálft ábyrgð á sjálfu sér.

Kannast enginn við bannárin?

Fíkinefnastríðið mun aldrei vinnast, menn þurrka ekki út þá eftirspurn sem er til staðar og þá verður framboð. Það eina sem þetta bann gerir er að hækka verðið sem gerir fíklum erfiðara um vik að verða sér úti um næsta skammt - þá fara þeir auðvitað bara út í innbrot og fórnarlömbum þessa fáránlega banns fjölgar enn frekar.

Helgi (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband