Sunnudagur, 1. september 2013
Kjördæmabölið
Kristján vill ekki byggja nýjan hátæknispítala og bæta vinnuaðstöðu lækna og sjúklinga... vegna þess að hann vill sjá þann pening í sitt kjördæmi.
Hann lokaði skurstofunni í Vestmannaeyjum. Það hefði aldrei gerst ef þessi drengur væri í Suðurkjördæmi.
Þessi maður er kjördæmapotar.
Þessi maður er lifiandi sönnun þess að landið á að vera eitt kjördæmi svo fólk fer að hugsa um þjóðina sem heild en ekki að gefa sitt kjördæmi bitlinga svo þeri fá goodwill á fjögurra ára fresti.
hvells
![]() |
Enginn töfrasproti í ráðuneytinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú hittir naglann á höfuðið.
Auðvitað er þessi skurðstofa sem þjónustar 4000 þúsund manna bæjarfélag á eyju í innan við 100 km loftlínu frá Landspítalanum læknisfræðilega algjört bull.
Klárlega er þetta allt of lítið magn til að halda einhverjum í æfinu og tími þessara litlu skurðstofna er í raun liðinn var það fyrir 20 árum síðan. Það að stunda einhvern ríkisrekin stofurekstur á gyllinæð og æðahnútum og vera að kroppa vörtur og laga táneglur og bíða eftir "stóra" útkallinu.
Þessi litlu sjúkrahús eru í raun flest lítið annað en velmönnuð hjúkrunarheimili.
Gunnr (IP-tala skráð) 1.9.2013 kl. 20:46
get tekið undir það sem þú ert að segja
en ég veit að ef hann Kristján hefði verið í Suður kjördæmi þá hefði hann aldrei gert þetta.
Enda er Kristján einn af þessum miklu kjördæmapoturum á Alþingi í dag. Slær út Kristján Möller á góðum degi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2013 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.