Sunnudagur, 1. september 2013
Vel rekinn banki
Það er greinilegt að Landsbankinn er mjög vel rekinn banki og Steinþór á mikið hrós fyrir metnað og skýra framtíðarsýn. Mitt mat er að hann er einn besti bankastjóri í Evrópu.
Ég óska Landsbanknaum velfarnaðar í framtíðinni.
hvellls
![]() |
Ekki hissa ef hægist á hótelbyggingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Það er auðvitað mjög gott að fyrirtæki græði og best væri að sem flest græði.
Vandinn hér er að samkeppni á milli fjármálastofnana er lítil sem engin og mikill gróði í einhverjum greiða getur verið sterk vísbending um að skortur sé á samkeppni. Það er því ekki mikið afrek að reka bankana með hagnaði þar sem almenningur er rukkaður fyrir nánast allt og ef einstaklingar eru ósáttir er lítið upp úr því að hafa að skipta um fjármálastofnun. Þökkum stjórnmálamönnum fyrir að koma málum þannig fyrir.
Breyta þarf reglum og gera það auðveldara fyrir nýja aðila að komast inn á markaðinn. Þá bjóðast almenningi betri kjör og um leið myndi risagróði bankanna heyra sögunni til.
Hvernig stendur annars á því að hægt er að græða mun meira á því að telja peninga en framleiða eitthvað?
Helgi (IP-tala skráð) 1.9.2013 kl. 17:47
já rétt er það við getum þakkað stjórnmálamönnum fyrir
það er svo mikið mál og svo mikill reglufrumskógur sem maður þarf að fara í gegnum til að opna banka að flestir gefast upp
stjónrmálamennirnir halda að þeir eru að hjálpa almenningi en þeir eru að gera öfugt.
The road to hell is paved with good intentions
Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2013 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.