Föstudagur, 30. ágúst 2013
Vanþekking opinberra starfsmanna
Sökin liggur hjá starfsmanni borgarinnar.
Að hann skuli ekki hafa vitað að Frjálslyndi flokkurinn vann kosningarnar 2006 en ekki Borgarmálafélag F-listans er þvílik fáfræði.
100% líkur eru á því að það er ekki búið að reka þennan starsmann. Sem er miður.
kv
Sleggjan
![]() |
Ólafur F. greiðir borginni tvær milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
110% líkur
1% líkur að hann hafi fengið áminningu
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2013 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.