Föstudagur, 30. ágúst 2013
villandi
Það eru ekki 19,2 milljónir manna án atvinnu.
Ef við tökum Spán sem dæmi víst að það er sumar og margir Íslendingar eru þar núna.
Hvað eru margir að vinna á börunum þarna á Benidorm? Hvað eru margir að vinna á öllum veitingastöðum þarna? Haldið þið að þetta er allt gefið upp? NEI. Að sjálfsögðu ekki. Vinnulöggjöfin á Spáni er svo ströng að það borgar sig ekki að ráða fólk. Unga fólkið er að vinna svart á öllum helstu ferðamannastöðunum á Spáni. En ríkisstjórnar Spánar eru að telja þetta vinnandi fólk sem atvinnulaust. Það er ekkert að marka þessar tölur.
hvells
![]() |
12,1% atvinnuleysi í evru-ríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þar liggur hundurinn grafinn.
Ástæðan fyrir sprengingu í atvinnuleysi PIIGS er hversu frðamannaiðnaðurinn er að miklu leyti (líka hér) keyrður áfram á svartri atvinnustarfsemi.
Þegar hrun varð í ferðum útlendinga til PIIGS jókst stórkostlega fjöldi þeirra sem þurfti á framfærslu að halda.... en hafi aldrei greitt skatta.
Óskar Guðmundsson, 30.8.2013 kl. 10:54
Nú er mikil aukning ferðamanna til spánar og grikklands. Mörg störf hafa orðið til en þau mælast ekki hjá hinu opinbera.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2013 kl. 12:18
Í Grikklandi er líka þjóðaríþróttin að borga ekki skatta. Samfélagslega samþykkt, sem er það versta. Fólkið ekki að fela þetta.
sl
sleggjan (IP-tala skráð) 30.8.2013 kl. 12:57
það er vegna þess að skattarnir eru með öllu ósanngjarnir... ríkið vill of mikið af striti fólksins.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2013 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.