Almenningur og fjölmiðlar

Það er alveg ljóst að fyrirtæki axla mikla samfélagslega ábyrgð með því að starfa. Þegar fólk verslar þá eru þeir að gera líf sitt betra. Hver viðskipti eru win win. Þú kaupir þér fartölvu á 100þúsund krónur vegna þess að þú verðmetur tölvuna á meiri en 100þúsund krónur og búðin verðmetur 100þúsund krónurnar meiri en tölvan. Báðir græða.

Ef þú lítur í kringum þig. Hvert einasti hlutur sem þú sérð var búið til af fyrirtækjum ekki hinu opinbera. Tölvan, málningin á veggnum, penninn, bílarnir úti. Allt var þetta búið til af einstaklingum sem vildu græða. Fyrirtæki snúast um að gera líf okkar betri. Þó að einhver græðir í leiðinni þá skiptir það ekki öllu því við öll erum að græða á öllum þessum lífsgæðum sem fyrirtækin gera okkur kleypt til að njóta.

Sú staðreynd er að 41% landsmanna telja að fyrirtæki axli ekki samfélagslega ábyrgð er ekki gott og fjölmiðlar eiga mikinn þátt í að brengla skyn almennings. DV og fleiri miðlar gera lítið annað en að pönkast í fyrirtækjum.

hvells


mbl.is Almenningur telur fyrirtæki ekki axla ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband