Sleggjan vonar að kosninabaráttan snúist ekki um flugvöllinn

Sleggjan vonar að kosningabaráttan snúist ekki um flugvöllinn.

Hann gerði það árið 2006. Það var löng og leiðinleg kosningabarátta.

 

Framsóknarflokkurinn ætlaði að byggja flugvöllinn upp á Serkjafirði. ÚT Á SJÓ. Uppfylla sjóinn og hafa flugvöllinn þar. Enginn sagði neitt! 

Rugl loforð hjá Framsóknarflokkinum að vanda.

 

Svo vildi einn hafa þetta á Hólmsheiði. Frjálslyndi var minnir mig eini sem vildi hafa völlinn áfram og fékk mann út á það (Ólaf F Magnússon).

 

Nú hugsar Framsókn sér gott til glóðarinnar að endurheimta mann í borgina og eflaust fleiri flokkar. Eina sem þeir þurfa að gera er að vera með því að hafa flugvöllinn þarna í Vatnsmýrinni. Því Besti og Samfó vilja hann í burtu. 

Loksins komið eitthvað málefni til að hafa á móti Besta og Jóni Gnarr.

 

Svo er Flokkur Heimilanna eitthvað að spá að vera með. Flugvöllurinn þá fremst í loforðalistanum. 

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já ég held að það se alveg 100% líkur að xb kemur fram með flugvöllin. Enda lýðskrumaflokkur og hefur engar hugsjónir og hagar segllin sýn einsog vindarnir blása.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 29.8.2013 kl. 22:53

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þess má geta að í borgarstjórnarkosningunum 1970 snérist kosningarnar um innkaup af strætó. Hvort það var Skanía eða eitthvað fyrirtæki frá ungverjalandi.

Vinstri menn keyptu strætó frá ungverjalandi sem voru mjög lélegir. Bara vegna þess að þeir vildu versla við Sovíet. 

Þessar sveitastjórnarskosningar snúast aðalega alltaf um eitt málefni.... eða bara ekkert málefni einsog seinast þegar Besti vann

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 30.8.2013 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband