Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
Hið opinbera
Ef þetta hefði verið gert í skóla sem er í eigu hins opinbera..... hefði skólinn lokað??
Stórefa það.
Nú var nýlega starfsmaður á stuðlum sem misnotaði skjólstæðinga sína.
Voru Stuðlar lokaðir?NEI
Hefðu þeir verið lokaðir ef Stuðlar væri einkafyrirtæki? JÁ. Alveg einsog Leikskóli 101
hvells
![]() |
Hættir rekstri Leikskólans 101 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Getur verið að hugsanleg skattalagabrot séu frekar ástæðan að hún ákveður að loka ?
Allavega er það stórskrítið ef foreldar hafa greitt skólagjöld inná einkareikning. Og auðvitað ólöglegt.
Skrítið að bíð ekki eftir niðurstöðu rannsóknar um harðræðið.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 19:39
Góður punktur hjá hvells
sl
Sleggjan (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.